Jólasíđa

Ađvenntan

Jólaandinn

Jólablóm

Jóladagarnir

Jóladagataliđ

Jólaeftirvćntingin

Jólaföndur

Jólagjafir

Jólagrín

Jólahefđir

Jólakerti

Jólakveđjur

Jólakötturinn og Grýla

Jólaljós

Jólamatur

Jólanetkrćkjur

Jólasagan

Jólaskraut

Jólasveinarnir

Jólasöngvar

Jólatréđ

Jólaundirbúningur

Jólaupphafiđ og trúin

Efnisyfirlit

Gestabókin

 

Fyrsta jólatréđ

Ţessi saga er forn helgisaga og fjallar um ţađ, hvernig ţađ vildi til, ađ grenitréđ var valiđ sem jólatré.
 
Guđ sendi engla sína ţrjá, til ađ velja tré, sem best hćfđi. Ţađ voru engill trúarinnar, engill vonarinnar og engill kćrleikans sem voru sendir. Ţeir svifu yfir merkur og skóga og rćddu á leiđinni um ţađ, hvernig tré hver ţeirra um sig vildi velja.
 
Engill trúarinnar sagđi: "Mitt tré skal vera merki krossins. Ţađ verđur ađ vera beinvaxiđ og benda međ toppi sínum upp til himins."
 
Engill vonarinnar sagđi: "Ég mindi velja ţađ tré, sem er sígrćnt og visnar aldrei, og heldur grćnum lit sínum bćđi sumar og vetur, ţví grćni liturinn ţykir mér fallegur."
 
Engill kćrleikans sagđi: "Tréđ sem ég kýs, skal geta gefiđ smáfuglum skjól í greinum sínum."
 
Saman völdu ţeir ţví grenitréđ. Ţađ ber kross á öllum greinum sínum, ţađ er sígrćnt sumar sem vetur og fuglum himinsins veitir ţađ skjól í greinum sínum.
 
Ţegar englarnir höfđu fundiđ ţađ, gáfu ţeir ţví sína gjöfina hver. Engill vonarinnar setti hina gullnu stjörnu á topp ţess. Engill kćrleikans setti vinargjafirnar viđ fót ţess og á greinarnar.

Síđan hefur grenitréđ veriđ jólatré, ţađ tré sem mennirnir hafa í húsum sínum, ţegar ţeir minnast fćđingu frelsarans
.
 

Jólasíđa Systu, 5 desember 2000, síđast uppfćrđ 16 desember 2002

Jólatréđ    Međhöndlun jólatrjáa    Jólatré í pottum    Ađ velja sér jólatré    Jólatréđ í gamladaga