Taliđ er ađ fyrir um ţađ bil 100 árum hafi menn sumstađar fariđ ađ gera gerfijólatré, og til eru Íslenskar sögur um ţađ, en ţó nokkuđ yngri.
Tréđ var gert á ţann hátt ađ tekin var staur og festur á einhvađ stöđugt sem var ţá fótur trésins. Út frá stofninum voru festar greinarnar sem voru spítur og komu í kross eđa hver á móti annari sitt á hvađ. Oft var ţetta tré málađ grćnt. Utan um greinarnar var vafiđ sígrćnu lyngi eins og t.d. sortulyngi en á enda hverrar greinar stóđ kerti.
Á toppi trésins stóđ annađ hvort stórt kerti eđa heimagerđ stjarna, en tréđ var síđan skreitt međ heimatilbúnum sćlgćtispokum
Jólatré
eru tiltölulega ný á Íslandi, ţađ ađ skreyta jólatré innanhúss
varđ ekki almennur siđur fyrr en eftir síđustu heimstyrjöld.