Jólasíđa

Ađvenntan

Jólaandinn

Jólablóm

Jóladagarnir

Jóladagataliđ

Jólaeftirvćntingin

Jólaföndur

Jólagjafir

Jólagrín

Jólahefđir

Jólakerti

Jólakveđjur

Jólakötturinn og Grýla

Jólaljós

Jólamatur

Jólanetkrćkjur

Jólasagan

Jólaskraut

Jólasveinarnir

Jólasöngvar

Jólatréđ

Jólaundirbúningur

Jólaupphafiđ og trúin

Efnisyfirlit

Gestabókin

 

Lifandi jólatré
 
Ađalatriđiđ er ađ muna ađ lifandi jólatré er einmitt ţađ; lifandi!!

Oft erum viđ ađ kaupa trén löngu fyrir jól og ţá ţurfum viđ ađ athuga hvernig og hvar viđ ćtlum ađ geyma ţau!

          *Tréđ skal geyma á svölum stađ en ekki í frosti.
          *Tréđ ţarf vökva svo gott er ađ láta ţađ standa í t.d. vatnsfötu.

Áđur en viđ töku, tréđ inn í stofu er gott ađ saga 2-5 cm neđan af stofninum, lítillega á ská, og stinga svo endanum ofan í sjóđandi vatn í augnablik (ekki ósvipađ og međ rósir), viđ gerum ţetta til ađ auđvelda trénu vatnsupptökuna, en ţađ stuđlar ađ ţví ađ barriđ haldist betur, (athugađu líka kaflan um val á jólatrján og stađsetningu ţeirra).

Ađ sjálfsögđu höfum viđ svo tréđ í vatnsfćti og pössum ađ ţađ verđi aldrei ţurt yfir jólin.

Ţađ er  mjög vont fyrir tréđ ef ţađ ţarf ađ tálga utan af stofninum til ađ koma ţví í fótinn, ţví ţá tálgum viđ burt getu ţess til vatnsupptöku, pössum ţví ađ fóturinn passi fyrir tréđ eđa tréđ í fótinn.

Gangi ykkur vel.
 
Sjá líka um lifandi tré í potti!

................

Jólasíđa Systu  síđast uppfćrđ 17 september 2001

Jólatréđ    Fyrsta jólatréđ    Jólatré í pottum    Ađ velja sér jólatré    Jólatréđ í gamladaga