Jólasíđa

Ađvenntan

Jólaandinn

Jólablóm

Jóladagarnir

Jóladagataliđ

Jólaeftirvćntingin

Jólaföndur

Jólagjafir

Jólagrín

Jólahefđir

Jólakerti

Jólakveđjur

Jólakötturinn og Grýla

Jólaljós

Jólamatur

Jólanetkrćkjur

Jólasagan

Jólaskraut

Jólasveinarnir

Jólasöngvar

Jólatréđ

Jólaundirbúningur

Jólaupphafiđ og trúin

Efnisyfirlit

Gestabókin

 

Lifandi Jólatré í Potti

Sumir ákveđa ađ hafa lifandi tré í potti, međ ţá hugmynd ađ gróđursetja tréđ síđan í garđinum eftirá. Slík lifandi tré, ţarfnast sérstakrar umhirđu. Almennt ćtti ađ hafa ţau inni í eins stuttan tíma og hćgt er og á eins köldum stađ og mögulegt er. Auk ţess ćtti ađ hafa frekar fá ljós og dauf á ţví og lítiđ blikkandi. Ţađ er mikiđ álag á tréđ ađ vera skindilega tekiđ úr vetrarumhverfi, inn í sumarlíkt umhverfi og svo aftur í vetrarlegt umhverfi aftur. Ţađ er óskup yndćlt ađ hafa fallegt jólatré í garđinum sem minnismerki um hin liđnu jól, en ekkert skemmtilegt ef tréđ hreinlega deyr á fyrstu mánuđunum.

Annađ sem ţarf ađ hafa í huga í sambandi viđ svona lifandi tré er ađ sjálfsögđu eru ţau međ rćturnar innpakkađar eđa í potti. Rćtur ţeirra eru venjulega ţjappađar saman í köggul, sem ţarf strax í upphafi ađ vökva og halda rökum međan tréđ er innandyra. Ţetta gerir hinsvegar tréđ mjög ţungt, mun ţyngra en venjulegt höggviđ tré. Ţessvegna er ekki óalgengt ađ ţađ ţurfi tvo velsterka einstaklinga til ađ fćra tréđ inn og út.

Ef ţú miđar viđ ađ gróđursetja tréđ nćsta vor, ţarf ađ setja ţađ á skjólsćlan stađ eftir hátíđirnar, og búa vel um rćturnar í heyi eđa öđru sem virkar einangrandi og gróđursetja ţađ svo ţegar frost fer úr jörđ.

Varđandi öll lifandi tré eru tvö atriđi sem nauđsinlegt er ađ hafa í huga: Hiti er vondur fyrir tréđ en raki er góđur fyrir ţađ.

Ţegar ţú kaupir lifandi tré, skođađu ţau vandlega í krók og kring. Skođađu náttúrulega sköpun ţeirra eins og lengd nálana og styrk greinanna. Og ţegar ţú kaupir tré í potti athugađu hversu góđur raki er á rótinni og hvort moldin er í hörđum köggli eđa er mjúk og laus.

Jólasíđa Systu

Jólatréđ    Fyrsta jólatréđ    Međhöndlun jólatrjáa    Ađ velja sér jólatré    Jólatréđ í gamladaga