Andi liðinna jóla

 

Jólin eru mikil hátið og eins og gjart er með hátíðir eru margar okkar bestu og sterkustu minningum tengdar þeim. Í minningunum getum við fundið þennan sérstaka jólaanda. Hvert og eitt okkar þekkir sinn liðna jólaanda og á sama hátt getur hvert og eitt okkar skapað nýjan jólaanda, fyrir komandi jól.

Hver er andi liðinna jóla? Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar þú hugsar um hin liðnu jól? Eru það kanski einhvað af eftirtöldu?

Æskujólin

Jólaþjóðsögur

Jólakötturinn og Grýla

Gamaldags jólatré

Jólaguðsspjallið

Jólaupphafið og trúin

Gilsbakkaþula

Jólahefðirmar

Jólaundirbúningurinn

Jólakerti

En hver er andi þessara jóla?

Tenglar:

Brandajól

Jólin frá landnámi

    Smelltu hér til að skrifa í gestabókina

Jólasíða Systu / Andi liðinna jóla, gerð 29 nóvember 2000, síðast uppfærð 20 nóvember 2002,

Jólaandinn