Jólasíđa

Ađvenntan

Jólaandinn

Jólablóm

Jóladagarnir

Jóladagataliđ

Jólaeftirvćntingin

Jólaföndur

Jólagjafir

Jólagrín

Jólahefđir

Jólakerti

Jólakveđjur

Jólakötturinn og Grýla

Jólaljós

Jólamatur

Jólanetkrćkjur

Jólasagan

Jólaskraut

Jólasveinarnir

Jólasöngvar

Jólatréđ

Jólaundirbúningur

Jólaupphafiđ og trúin

Efnisyfirlit

Gestabókin

 

Ćskujólin

Flest geymum viđ í huga okkar minninguna um ćskujólin, og reynum okkar besta ađ fćra áfram ţađ fallegasta og besta frá ţeim, ţó ađ tímarnir breytist og mennirnir međ, en sönn jólagleđi er ţađ sem viđ viljum skapa, og ţađ er ţađ sem aldrei breytist, ásamt jólaguđspjallinu ađ sjálfsögđu.

Ég vona ađ ţú eigir á ţessum jólum og ćvinlega héđan í frá, allt ţađ fegursta frá ţínum ćskujólum og ađ auki allt ţađ besta sem ţú hefur bćtt viđ. Og mundu ţađ ađ jólin sem viđ gefum börnunum okkar ţegar ţau eru börn, verđa í framtíđinni ţeirra ćskujól sem ţau hugsa til međ sökknuđi. Ţađ er aldrei of seint ađ skapa nýja fjölskylduhefđ, ef ţörf er, eđa bćta viđ ţá gömlu.

Gleđileg Jól!

Ég man ađ jólin voru alltaf mikil hátíđ, ţegar ég var ađ alast upp. Ţennan hátíđleika, friđ og gleđi hef ég reynt ađ skapa mínum börnum, rétt eins og móđir mín hafđi sín ćskujól sem fyrirmynd ţegar hún skapađi jólahátíđ fyrir okkur. Hún ólst upp á Barđaströnd, hér minnist hún jólanna sinna ţegar hún var um ţađ bil 9 ára.

Vísanir í söngva um jólaminningar:

Hátíđ í bć

Hvít jól

Vísanir í fleiri jólaminningar:

Jólin í fyrri daga

Jólaminningar

Jól í Konsó

 

Jólasíđa Systu, síđast breytt 26 nóvember 2001.

Andi liđinna jóla    Jólin mín    Jólakrćkjur