Jólasíđa

Ađvenntan

Jólaandinn

Jólablóm

Jóladagarnir

Jóladagataliđ

Jólaeftirvćntingin

Jólaföndur

Jólagjafir

Jólagrín

Jólahefđir

Jólakerti

Jólakveđjur

Jólakötturinn og Grýla

Jólaljós

Jólamatur

Jólanetkrćkjur

Jólasagan

Jólaskraut

Jólasveinarnir

Jólasöngvar

Jólatréđ

Jólaundirbúningur

Jólaupphafiđ og trúin

Efnisyfirlit

Gestabókin

 

Ţorláksmessa – 23 desember.

Ţorláksmessa er ekki eiginlega hluti af jólunum en ţó órjúfanlega tengd ţeim. Ţorláksmessa ađ vetri er 23 desember og er haldin til heiđurs Ţorláki Ţórhallssonar biskups í Skálholti en ţennan dag áriđ 1193 dó hann, Ţorláksmessa ađ sumri er 20 júli.

Í dag höldum viđ almennt ekki hátíđir sem ţessar og ţví er Ţorláksmessa orđin hluti af jólaundirbúningnum, en ţennan dag er vani ađ klára ađ skreyta heimilin og jólatréđ er hjá flestum skreytt á Ţorláksmessu.  

Ţađ ađ borđa kćsta skötu á Ţorláksmessu er siđur ćttađur af vesturlandi en hefur breyđst mikiđ út sérstaklega á síđustu árum.

Og ţeir sem vilja geyma allt fram á síđustu stund nota oft ţennan dag til ađ gera síđustu jólainnkaupin.

 

Vísanir:

Skata á Ţorláksmessu 23. desember

..............................

Jólakrćkjur    Ađfangadagur jóla    Jólahefđir

Jóladagarnir