|
Verum
örugg um jólin
*
Látum
aldrei loga á ljósunum á jólatrénu yfir nótt, eđa ţegar enginn er
heima.
*
Gćtum
ţess ađ ekkert brennanlegt sé nálćgt jólaljósunum.
*
Hendum
gömlum og úr sér gengnum jólaljósum.
*
Notum
ćtíđ perur af réttr stćrđ og styrkleika.
*
Óvarinn
rafbúnađur getur valdiđ raflosti.
*
Inniljós
má aldrei nota utandyra.
*
Látum logandi ljós aldrei standa ofan á rafmagnstćki.
*
Góđur siđur er ađ skipta um rafhlöđur í reykskynjurum fyrir hver jól.
Rafmagn
er einn stórvirkasti brennuvargur nútímans. Látum ekki okkar eigiđ gáleysi
koma okkur um koll.
Heimild:
Skođiđ einnig: Er allt löglegt af jólasíđu Júlla. Jólasíđa Systu 13 maí 2001. Síđast uppfćrđ 11 október 2005. |