|
Gamla JólagríniđÁlfurinn: Gerđu ţađ jólasveinn, hćgđu á ţér. Ég verđ svo hrćddur ţegar ţú ferđ fyrir hornin á ţessari ferđ! Jólasveinninn: Ţađ verđ ég líka. Ţú skalt bara gera eins og ég. Álfurinn: Hvađ er ţađ? Jólasveininn: Lokađu augunum!
Dómarinn var heldur pirrađur ţegar hann var kallađur til dóms á ađfangadag, og spurđi sakborninginn harkalega: "Hvađ ert ţú ákćrđur fyrir?" "Fyrir ađ gera jólainnkaupin snemma." svarađi sakborningurinn. "Ţađ er nú ekkert refsivert," sagđi dómarinn, "hversu snemma gerđir ţú ţau?" "Áđur en búđirnar opnuđu!" Jóla 5-aura brandarar Af hvađa ţjóđerni er jólasveinnin? Norđ-Pólskur!! Hvađ fćrđ ţú ef ţú mćtir snjókarli sem er vampíra? Frostbit! Pabbin viđ 3 ára gamla dóttur sína: Nei!! Hreindýr er ekki hestur međ sjónvarpsloftnet á höfđinu. Mamma má ég fá hund á jólunum!! Nei, elskan mín, viđ ćtlum ađ hafa kalkún eins og allir ađrir. Lćknir, kćknir!! Ég held alltaf ađ ég sé jólabjalla! Jćja, taktu ţessar pillur og ef ţađ virkar ekki, skaltu bara hringja!! Hvađ er líkt međ jólatré og lélegri saumamanneskju? Ţau missa bćđi nálarnar Tíu
góđar ástćđur til ađ halda jólin hátíđleg! 10.
Efnahagur landsins ţarfnast peninganna minna! 9.
Ég elska jólasveina. 8.
Tengdaforeldrarnir eru ađ fara erlendis, en ekki til mín! 7.
Ég er ekki pólitískur! 6.
Ég elska ađ versla, eđa til vara, ég hata ađ versla, látum jólasveinanna
gera ţađ! 5.
Mér fynst gott ađ borđa. 4.
Ég held ađ ég fái tölvu í jólagjöf. 3.
Börnin eiga ekki nóg dót. 2.
Mér líkar viđ engla, jafnvel börnin mín teljast međ, en ţín? 1. Ég elska Jesú, ţađ er jú hann sem á afmćli, manstu!
Jólasíđa Systu / Jólagrín, frumgerđ gerđ 10 desember 2000, síđast uppfćrđ 19 október 2005, http://www.notendur.snerpa.is/systaoggaui/jolagrin2.htm Jólagjafir Jólamatur Jólasveinarnir Jólakötturinn og Grýla Jólaundirbúningur Jólatréđ |