Jólasíđa

Ađvenntan

Jólaandinn

Jólablóm

Jóladagarnir

Jóladagataliđ

Jólaeftirvćntingin

Jólaföndur

Jólagjafir

Jólagrín

Jólahefđir

Jólakerti

Jólakveđjur

Jólakötturinn og Grýla

Jólaljós

Jólamatur

Jólanetkrćkjur

Jólasagan

Jólaskraut

Jólasveinarnir

Jólasöngvar

Jólatréđ

Jólaundirbúningur

Jólaupphafiđ og trúin

Efnisyfirlit

Gestabókin

 

Jólaandinn  

Ţegar jólin fara ađ nálgast, förum viđ ađ finna fyrir jólaandanum. Honum fylgir einhver sérstök gleđi, sem eins og liggur í loftiun og viđ eyđum löngum tíma ađ undirbúa ţennan gleđiatburđ sem jólin eru svo sannarlega. Jólaandanum tekst líka ađ fá ţađ besta út úr okkur öllum. Allir eru tilbúnir til ađ hjálpa hver öđrum og viđ brosum og óskum fólki, sem viđ ekkert ţekkkjum, gleđilegra jóla og röltum oft raulandi um göturnar.  

Ţegar viđ hugsum um jólaandan er ţađ ađ sjálfsöguđ andi liđinna jóla sem kemur upp í hugan, og sem betur fer eru flestir sem eiga ánćgjulegar minningar frá liđnum jólum, en ţó ekki allir. 

Ef ţú ert einn af ţeim sem ekki á ánćgjulegar minningar frá fyrri jólum, mundu ţá ađ ţú getur sjálf/ur búiđ ţér til góđar minningar, byrjađu núna strax og skapađu ţér ánćgjulegar minningar fyrir framtíđina.

Ef ţessi árstími er ţér erfiđur vegna ástvinamissis, gćti veriđ auđveldara ađ breyta hinum hefđbundna undirbúningi og ţínum hefđbundnu jólum lítillega, ţannig er möguleiki á ađ gera jólin skemmtileg aftur. 

Ef ţú ţekkir einhvern sem á ekki ánćgjulegar jólaminningar, getur ţú skapađ honum/henni jólaminningar sem vert er ađ minnast í framtíđinni, međ ţví ađ gera ţessi jól ánćgjuleg.

Mundu ađ ţađ er andi ţessara jóla sem verđur andi liđinna jóla í framtíđinni. Ţađ er núiđ sem verđur ađ minningum og öll ţurfum viđ ađ eiga ánćgjulegar minningar til ađ ylja okkur viđ.

 

Jólasíđa Systu, síđast breytt 12 nóvember 2001.

Andi liđina jóla        Jólaandinn