Afar mínir og ömmur:

Ég hef gert síður um afa mína
og ömmur. Þetta eru sem sagt síður Daðínu ömmu og Þórðar
afa, og síður Theodóru ömmu og Guðmundar
afa.
Ég hef líka gert síðu um langömmurnar mínar og
langafana, það eru síður Dagbjartar og Guðmundar,
Jarþrúðar og
Einars, Jónínu og Njáls
og að lokum Jónu og Jónasar.
Í framtíðinni kemur síðan frekari ættrakning upp frá
þeim en þá mun ég ekki geta þess hér sérstaklega.

Ættfræðisíða Systu, 2 janúar 2001, síðast uppfærð 20
febrúar 2001.
Færð 12 september 2004 á nýtt veffang:
http://notendur.snerpa.is/systaoggaui/afi_og_amma.htm
|