Dagbjört Ingibjörg Jónsdóttir

 

Dagbjört Ingibjörg Jónsdóttir, húsfreyja á Kvíabryggju í Eyrarsveit, Snćf., síđar í Reykjavík. var fćdd 28 júní 1891 í Hergilsey á Breiđafirđi, en dó 3 ágúst 1959 í Reykjavík. Dagbjört var dóttir hjónanna Jóns Gísla Júlíusar Árnasonar bónda í Hergilsey og Kristínar Pálínu Sveinsdóttur

M1: 17 desember 1910 á Kvíabryggju (ţau skildu); Guđmundur Júlíus Sigurđsson, börn ţeirra:

      a) Kristín Jóna, f. 20 september 1911.

      b) Kristín Theodóra, f. 27 ágúst 1914.

      c) Sveinsína Kristbjörg, f. 21 ágúst 1918.

      d) Guđrún, f. 5 febrúar 1922.

M2: Júlíus Karel Jakobsson. börn ţeirra:

      e) Jón Ingjaldur, f. 7 júlí 1929.

      f) Jakob Cecil, f. 5 júní 1932.

      g) Guđmundína Jóhanna, f. 4 febrúar 1934.

      h) Ragnhildur Steinunn, f. 6 ágúst 1936.

 

Ćttfrćđisíđa Systu, 28 desember 2000.

Heimasíđa Systu    Ćttfrćđisíđa Systu    Gestabók    Nafnaskrá    Afi og amma