| Theodóra ammaKristín Theodóra Guðmundsdóttir var fædd 27 ágúst 1914 Sæbóli Kvíabryggju Eyrarsveit Snæfellsnesi,
dóttir hjónanna  Guðmundar Júlíuss Sigurðssonar og
Dagbjartar
Ingibjargar Jónsdóttur. Sambýlismaður Theodóru var Guðmundur Jóhann Einarsson 
en Theodóra dó á Patreksfirði þann 7 febrúar 1988. 
 Ættfræðisíða
Systu    Nafnaskrá   
Afi
og amma Ættfræðisíða Systu, 19. desember 2000, síðast uppfærð
7 febrúar 2001
  
     |