Þórður afi

Þórður Guðni Njálsson var fæddur á Tjaldanesi Auðkúluhrepp þann 10 janúar 1902 og dó í Hafnarfirði 29 apríl 1983. Hann giftist 9 júní 1930 Daðínu Jónasdóttur. Þórður var sonur hjónanna Njáls Sighvatssonar og Jónínu Guðrúnar Sigurðardóttur.

Þórður var búfræðingur frá Hvanneyri.  Hann og Daðína tóku hálfa Hrafnseyri á leigu 1929 og hefja þar búskap. Árið 1937 flytja þau í Stapadal og árið 1948 að Auðkúlu.

Þórður Guðni Njálsson

1902-1983

Njáll Sighvatsson

1872-1950

Sighvatur Grímsson

1840-1930

Grímur Einarsson
Guðrún Sighvatsdóttir
Ragnhildur Brynjólfsdóttir

1844-1931

Brynjólfur Brynjólfsson
Sigríður Árnadóttir
Jónína Guðrún Sigurðardóttir

1862-1942

Sigurður Pétursson Pétur Pétursson
Guðrún Sigurðardóttir
Amalía Gísladóttir

1829-1862

Gísli Þorláksson
Halldóra Sigurðardóttir

Heimasíða Systu    Ættfræðisíða Systu    Gestabók    Nafnaskrá    Afi og amma

Ættfræðisíða Systu 11 desember 2000, síðast uppfærð 17 ágúst 2004.

     

http://notendur.snerpa.is/systaoggaui/tordur.htm