Daðína amma
Daðína Jónasdóttir amma mín var fædd 3 janúar
1904 í Reykjafirði, Suðusrfjarðahrepp Arnarfirði, en dó 31 janúar 1993 í
Hafnarfirði. Hún giftist á Hrafnseyri 9 júní 1930 Þórði
Guðna Njálssyni. Foreldrar
hennar voru hjónin Jónas Ásmunsson
bóndi í Reykjafirði í Arnarfirði og
k.h. Jóna Ásgeirsdóttir.
Daðína og Þórður tóku hálfa Hrafnseyri á leigu 1929 og
hefja þar búskap. Árið 1937 flytja þau í Stapadal og árið 1948 að
Auðkúlu, allir staðirnir eru í Arnarfirði.

Ættfræðisíða
Systu Nafnaskrá
Afi og amma Auðkúluætt
Ættfræðisíða Systu, 10 desember 2000, síðast uppfærð 13
febrúar 2001,

http://notendur.snerpa.is/systaoggaui/dadina.htm
|