Guđmundur afi

Guđmundur Jóhann Einarsson var fćddur ţann 3 apríl 1893 ađ Skjaldvararfossi á Barđaströnd. Sonur hjónanna Einars Guđmundssonar Bónda Skjaldvararfossi, Haukabergi, Siglunesi, Sauđeyjum, Hergilsey og víđar og k.h. Jarţrúđar Guđmundsdóttur. Guđmundur dó á Patreksfirđi 14 nóvember 1980, hann var rithöfundur og bóndi í Hergilsey og síđar Brjánslćk.

Guđmundur giftist fyrri konu sinni Ragnhildi Svanfríđi Jónsdóttur (dóttir Kristínar Pálínu) ţann 10 september 1920 á Patreksfirđi, en eftir lát hennar bjó hann međ seinni konu sinni Kristínu Theodóru Guđmundsdóttur á Brjánslćk.

   

Guđmundur Jóhann Einarsson

1893-1980

Einar Guđmundsson

1864-1941

Guđmundur Jónsson

1835-1904

Jón Bjarnason
Sigríđur Jóhannesdóttir
Guđrún Einarsdóttir

1835-1865

Einar Hákonarson
Sólveig Ólafsdóttir
Jarţrúđur Guđmundsdóttir

1862-1932

Guđmundur Jónsson

1823-1879

Jón Gíslason
Margrét Jónsdóttir
Bergţóra Árnadóttir

1822-1899

Árni Ţorgrímsson
Sigríđur Hákonardóttir

Heimasíđa Systu    Ćttfrćđisíđa Systu    Gestabók    Nafnaskrá    Afi og amma

Ćttfrćđisíđa Systu, 19 desember 2000, síđast uppfćrđ 22 nóvember 2001