Spurningataflan

Sumar spurningarnar hafa veriđ teknar út, ţví ekki er hćgt ađ hafa allar spurningarnar endalaust inni, og flokka ég ţá ţćr út sem ađ mínu mati hafa minna vćgi eđa eru orđnar úrteltar af einhverjum ástćđum.

Átt ţú svör viđ ţessum spurningum?  Ef svo er viltu senda mér ţau!

2002

Samkvćmt Víkingslćkjarćtt er Gísli Pétursson fyrrv. lćknir á Eyrarbakka (aeeafa), sonur Péturs bónda í Ánanaustum í Reykjavík, Gíslasonar, Ólafsonar, Magnússonar frá Skúfi Í Norđurárdal. Ađrir telja ađ Ólafur ţessi hafi veriđ Gíslason fćddur 1772, 
tómthúsmađur í Nesi á Seltjarnarnesi.

Hann Jakob var ađ velta ţessu fyrir sér ef einhver veit hvađ ţađ rétta er, vćri gott ađ fá um ţađ upplýsingar.

 
Svör:       svörin má senda hér!
Hér hafa engin svör borist!!

Átt ţú svör viđ ţessum spurningum?  Ef svo er viltu senda mér ţau!

Sumar-spurningin 2002

Ólafur Egilsson, bóndi Kirkjubóli 1801, áđur bóndi Auđkúlu og Horni allt í Auđkúluhrepp. Hann var fćddur um 1722 en kona hans Vigdís Eyjólfsdóttir um 1740. Fađir Ólafs var Egill Bjarnason. 
Börn Ólafs og Vigdísar voru:
a) Jón bóndi Laugabóli, f. um 1763 Auđkúlu.
b) Magnús bóndi Baulhúsum, f. ca 1771 Auđkúlu.
c) Bjarni f. um 1775 Auđkúlu, vinnumađur Skógum 1816.
d) Jóhannes bóndi Kirkjubóli, f. um 1781 Auđkúlu.

Hver voru fleiri börn ţeirra? 

Eru Guđrún húsfreyja Laugabóli og Horni, f. 1765 Auđkúlu og Margrét húsfreyja Horni, f. ca 1763 Auđkúlu, einnig dćtur ţeirra?

Hvar bjó Egill Bjarnason fađir Ólafs og hver var móđir hans?

Hverjir voru foreldrar Vigdísar?

 
Svör:       svörin má senda hér!
Hér hafa engin svör borist!!

Átt ţú svör viđ ţessum spurningum?  Ef svo er viltu senda mér ţau!

Janúar-spurningin 2002

Bjarni Bjarnason bóndi á Auđkúlu 1801 ţá 32 ára, kona hans Sćunn Jónsdóttir ţá 28.

Börn ţeirra:

a) Svanhildur  f.1799, hún var vinnukona á Dynjanda 1816 ţá 17 ára, d. 18.10.1867.

b) Arnfinnur 2 ára 1801

Barn Bjarna:

c) Guđfinna 4 ára 1801

Móđir Sćunnar var Ţórunn Jónsdóttir 60 ára 1801.

Áttu ţau fleiri börn en hér eru nefnd ađ ofan? Og ef svo er hver voru ţau og hvađ varđ um ţau? Hvađ varđ um ţessi sem hér eru nefnd?

Hverjir eru foreldrar Bjarna?  Hver var mađur Ţórunnar og fađir Sćunnar?

 
Svör:       svörin má senda hér!
Hér hafa engin svör borist!!

Átt ţú svör viđ ţessum spurningum?  Ef svo er viltu senda mér ţau!

Desember-spurningin 2001

Jón Ásmundsson, f. ca 1795, bóndi Fjöllum í Kelduhverfi. Foreldrar hans voru Ásmundur Pálsson og Kristín Stefánsdóttir. Eitt barn hans er mér kunnugt um Sigurđur Jónsson, f. 5 október 1836, d. 16 maí 1899, Bóndi í Garđsvík og Sigluvík á Svalbarđsströnd til1895, síđan á Ánabrekku í Borgarhreppi í Mýrasýslu.

Hver var kona Jóns og hver voru börn ţeirra? Og ef börn ţeirra voru fleiri en Sigurđur hvađ varđ um ţau börn?

Hver var kona Sigurđar og hver voru börn ţeirra?

Svör:       svörin má senda hér!
Heil og sćl.
Ég datt inn á heimasíđuna ţína og rakst á nokkrar spurningar. Ég get sagt ţér ađ kona Jóns Ásmundssonar var Ása Jónsdóttir f.01.06.1805, frá Ytri-Tungu á Tjörnesi, dóttir Jóns Semingssonar. Ég veit ađ Jón og Ása áttu líka Ásmund Jónsson, bóndi á Auđbjargarstöđum í Kelduhverfi. Ásmundur átti alla vega 2 dćtur, Margréti, gifta Benedikt Bjarnasyni skólastjóra á Húsavík, og Bjarnínu, móđur Árna Björnssonar tónskálds.

Vonandi kemur ţetta ađ einhverju gagni,

kveđja,
Helga S. Snorradóttir
Ísafirđi

Takk fyrir Helga

Átt ţú svör viđ ţessum spurningum?  Ef svo er viltu senda mér ţau!

Maí-spurningin 2001

Hverjir voru foreldrar hjónanna Árna Árnasonar,  f. 18.06.1850 Gljúfurá í Arnarfirđi d. 14.06.1920 og Jónínu Hallldórsdóttur, d. 11.09.1921. Ţau bjuggu á nokkrum bćjum í Auđkúluhrepp í Arnarfirđi á árunum efir aldamótin 1900.

Árni átti 2 börn međ Ţuríđi Bjarnadóttur vinnukonu á Auđkúlu. En áttu Árni og Jónína einhver börn og ţá hver?

Svör:       svörin má senda hér!
Foreldrar Árna Árnasonar voru 'Arni Pétursson og Sigríđur Ingimundard búsett í Arnarfirđi
foreldrar Jónínu halldórsdóttir voru Halldór Jónsson og Elísabet Guđmundsdóttir (búendur í Horni Dynjandi og Kirkjubóli). 

Ţau áttu a.m.k.Elías Árnason matsvein í Stykkishólmi og 'Arni Sigurđur 'Arnason bóndi á Kleyfum í Seyđisfirđi

Magnús Haraldsson
http://www.frjalsar.is/      
http://www.geocities.com/maggih.geo/

Takk fyrir Magnús

Átt ţú svör viđ ţessum spurningum?  Ef svo er viltu senda mér ţau!

Apríl-spurningin 2001

Benoní Dađason, bóndi Međaldal Dýrafirđi, fórst međ 8ćringnum Sladda frá Haukadal 21 janúar 1867, kona hans var Guđný Halldórsdóttir, hverjir voru foreldrar hennar?

Dćtur ţeirra voru Sigríđur Guđrún Benonísdóttir, Dađína Halldóra Jónína Benonísdóttir og Friđrika Benonýsdóttir, áttu ţau fleiri börn?

Svör:       svörin má senda hér!
Hér hafa engin svör borist!!

Átt ţú svör viđ ţessum spurningum?  Ef svo er viltu senda mér ţau!

Febrúar-spurningin 2001

Kristjana Jónsdóttir, f. 8 nóvember 1828 Fremstafelli Ljósavatnshrepp, dóttir Jóns Helgasonar bónda Kaupangssveit og Fnjóskadal og Kristínar Vigfúsdóttur. Mađur Kristjönu var Ásmundur Jónasson. Áttu ţau einhver fleiri börn en Jónas, f. 3 september 1865?

Fyrir átti Kristjana dótturina Björg Emelía Ţorsteinsdóttir. Hver var fađir hennar? 

Átti Kristjana einhver systkini og ef svo er hvađ varđ um ţau?

Svör:       svörin má senda hér!
Hér hafa engin svör borist!!

Átt ţú svör viđ ţessum spurningum?  Ef svo er viltu senda mér ţau!

Janúar spurningin 2001

Hjónin Gísli Ţorláksson og Halldóra Sigurđardóttir, bćđi fćdd um 1802 í Holtssókn. Ţau reistu nýbýliđ Bethaníu í Holtssókn áriđ 1843 en ţangađ komu ţau frá Vífilsmýrum. Börn ţeirra voru:

a) Amalía, f. 28 mars 1829, d. 9 júní 1862 M: Sigurđur Pétursson

b) Ţorlákur, f. ca 1836.

c) Geir, f. ca 1839.

d) Páll Jens, f. ca 1840.

e) Rósa, f. 3 janúar 1842, d. 1894, M:Sigurđur Pétursson,

Hverjir voru foreldrar Gísla og Halldóru? Hvađ varđ um syni ţeirra Ţorlák, Geir og Pál Jens?  Áttu ţau fleiri börn?

Svör:       svörin má senda hér!
Gísli Ţorláksson er skráđur fćddur 1804 á Ţórustöđum var á Vöđlum í Holtakirkjusókn í Ís 1816 og móđir hans er skráđ Guđrún Borgard. f.1761 og Halldóra er fćdd 1803 í Tungu og var á  Kirkjubóls-Korpud. 1 í Holtskirkjusókn á Ísafirđi 1816 og foreldrar hennar eru Sigurđur Sigurđsson f.1769 og Guđrún Bjarnad f.1767 búendur ţar.        
Magnus Haraldsson http://www.geocities.com/maggih.geo/   

Takk fyrir Magnús

Átt ţú svör viđ ţessum spurningum?  Ef svo er viltu senda mér ţau!

Spurningin í Desember 2000

Guđrún Guđmundsdóttir, f. 17 júní 1793 á Auđkúlu í Arnarfirđi, d. 7 mars 1862 ađ Álftamýri í Arnarfirđi. Fyrri mađur hennar var Bjarni Bjarnason f. 1772 Miđgarđi Kolbeinsstađahrepp, d. 14 desember 1826, ţau áttu 3 börn. Eitt ţeirra var Kristján, annađ gćti hafa veriđ Auđunn (en ég hef ekki fengiđ neina sönnun fyrir ţví) og ţađ ţriđja hef ég heyrt nefnda Sigríđi (en fyrir ţví hef ég ekki heldur fundiđ neinar sannanir). Eru ţessi seinni tvö međ rétt nöfn hjá mér og hvađ varđ um ţau?

Einnig mundi ég gjarnan ţiggja ađ fá upplýsingar um hverjir voru foreldrar Bjarna Bjarnasonar.

Svör:       svörin má senda hér!
heil og sćl!      Ég veit ţví miđur ekkert um ţetta fólk sem ţú ert ađ spyrja um en ef bćrinn sem Bjarni á ađ vera frá er í Kolbeinsstađahreppi í Snćfells- og Hnappadalssýslu ţá tel ég líklegt ađ nafniđ á bćnum eigi ađ vera Miđ-Garđar. Ţarna eru einnig til Ystu Garđar og Syđstu Garđar og eru allir ţessir bćjir í svo kölluđu Garđahverfi. Ég veit ađ um 1840 hét bćrinn Miđ Garđar og tel ţví líklegt ađ hann hafi einnig heitiđ svo fyrr.      Međ bestu kveđjum Birna

Takk kćrlega fyrir Birna!

Ćttfrćđisíđa Systu/Spurningataflan-2. janúar 2001

Sumar spurningarnar hafa veriđ teknar út, ţví ekki er hćgt ađ hafa allar spurningarnar endalaust inni, og flokka ég ţá ţćr út sem ađ mínu mati hafa minna vćgi eđa eru orđnar úrteltar af einhverjum orsökum.

http://notendur.snerpa.is/systaoggaui/spurnungatafla.htm

Smelltu til ađ skrifa í gestabókina

Ćttfrćđisíđa Systu

Ađ byrja í ćttfrćđi

Afi og amma

Auđkúlućtt

Forfeđratöl

Nafnaskrá

Noregskonungar

Nýjungar

Spurnungatafla

Ćttfrćđikrćkjur