Jarþrúður Guðmundsdóttir

Jarþrúður Guðmundsdóttir var fædd 7 ágúst 1862 á Arnórsstöðum í  Barðastrandarhrepp. Yngsta dóttir hjónanna Guðmundar Jónssonar bónda á Arnósstöðum V-Barðastrandasýslu og k.h. Bergþóru Árnadóttur

Jarþrúður giftist 14 desember 1887 Einari Guðmundssyni og bjuggu þau á Skjaldvararfossi, Haukabergi 1896-1901, Siglunesi 1901-1911, Ytri-Heggstöðum og Holti Barðastrandarhrepp, Sauðeyjum, Hergilsey og Hamri. Jarþrúður dó 14 apríl 1932 á Hamri á Barðaströnd.

Börn þeirra:

a) Árni Einarsson, fæddur 17 júlí 1889 í Hvammi, Barðastrandarhrepp; d.19 júní 1891 á Skjaldvararfossi Barðastrandarhrepp.

b) Árni Jón Einarsson, fæddur. 3 apríl 1893 að Skjaldvararfossi Barðaströnd; d. 15 nóvember 1980 á Akranesi.

c) Guðmundur Jóhann Einarsson, fæddur 3 apríl 1893 að Skjaldvararfossi, Barðaströnd; d. 14 nóvember 1980

d) Þórarinn Jóhannes Einarsson, fæddur 3 september 1897 á Haukabergi Barðaströnd.

e) Guðrún Einarsdóttir, fædd 21 júní 1902 í Holti Barðastrandarhrepp Barð.; d. 25 júní 1954, drukknaði með m.b. Oddi.

Þau ólu líka upp Magnús Aðalbjörn Guðmundsson f. 19.12.1909 Tungugröf í Strandasýslu, d. 25.05.1974 ókv og barnl.

 

Ættfræðisíða Systu, 29 desember 2000.

Heimasíða Systu    Ættfræðisíða Systu    Gestabók    Nafnaskrá    Afi og amma