Guđmundur Júlíus Sigurđsson

Guđmundur Júlíus Sigurđsson, formađur á Sćbóli á Kvíabryggju, fćddist 9 janúar 1886 í Stykkishólmi, en dó 8 mars 1934.  

Foreldrar Guđmundar voru Sigurđur Einarsson bóndi Ţórdísarstöđum í Eyrarsveit og Kristín Theodóra Sveinbjarnardóttir vinnukona í Stykkishólmi.

K1: Valborg Andrésdóttir, en hana misti hann eftir ađeins nokkura mánađa hjónaband, sonur ţeirra:

    a) drengur f. 1907 d. 1908

K2: 17 desember 1910 ;Dagbjört Ingibjörg Jónsdóttir, en ţau munu hafa skiliđ fljótlega uppúr 1930. börn ţeirra:

      b) Kristín Jóna, f. 20 september 1911.

      c) Kristín Theodóra, f. 27 ágúst 1914.

      d) Sveinsína Kristbjörg, f. 21 ágúst 1918.

      e) Guđrún, f. 5 febrúar 1922.

 

Ćttfrćđisíđa Systu 18 febrúar 2001

Nafnaskrá