Guđmundur Júlíus Sigurđsson
Guđmundur Júlíus Sigurđsson, formađur á Sćbóli á Kvíabryggju, fćddist 9 janúar 1886 í Stykkishólmi, en dó 8 mars 1934.
Foreldrar Guđmundar voru Sigurđur Einarsson bóndi Ţórdísarstöđum í Eyrarsveit og Kristín Theodóra Sveinbjarnardóttir vinnukona í Stykkishólmi.
K1: Valborg Andrésdóttir, en hana misti hann eftir ađeins nokkura mánađa hjónaband, sonur ţeirra:
a) drengur f. 1907 d. 1908
K2: 17 desember
1910
;Dagbjört
Ingibjörg Jónsdóttir, en ţau
munu hafa skiliđ fljótlega uppúr 1930.
b) Kristín Jóna, f. 20 september 1911.
c) Kristín
Theodóra, f. 27 ágúst 1914.
d) Sveinsína Kristbjörg, f. 21 ágúst 1918.
e) Guđrún, f. 5 febrúar 1922.
Ćttfrćđisíđa Systu 18 febrúar 2001