Auðkúluætt

Forfaðir og móðir Auðkúluættarinnar eru Guðmundur Arason og Guðbjörg Sæmundsdóttir.

Guðrún móðir Guðmundar eignaðist í jarðaskiptum sem gengið var frá 21. júní 1777, jörðina Auðkúlu við Arnarfjörð. Guðmundur reisti svo bú það á árunum í kringum 1780. Síðan þá hafa allflestir ábúendur þar verið afkomendur hans og  því hef ég kosið að kalla niðjatal hans Auðkúluætt.

Dæmi um niðja þeirra sem voru ábúendur á Auðkúlu og býlum er heyrðu undir Auðkúlu:

Jón Guðmundsson, Guðrún Guðmundsdóttir, Ólafur Jónsson, Guðmundur Eiríksson, Guðrún Ólafsdóttir, Jón Ólafsson, Jens Kristjánsson, Friðrik Jónsson, Jón Bjarni Matthíasson, Kristjana Jónína Jensdóttir, Guðbjartur Eleseusson og Kristín Friðrika Matthíasdóttir, Jón Friðriksson, Pálína Eleseusdóttir, Jón Gíslason, Jensína Jónsdóttir, Bjarney Friðriksdóttir, Guðmundur Gíslason, Daðína Jónasdóttir, Hreinn Þórðarson, Sigurður Júlíus Þórðarson.

Nafnaskrá einstaklinga af Auðkúluætt sem finna má á mínum síðum:

Ásgeir Jónsson, bóndi í Stapadal, Hrafnseyri og Álftamýri í Arnarfirði.

Daðína Jónasdóttir, húsfreyja Hrafnseyri, Stapadal og Auðkúlu í Arnarfirði.

Guðbjörg Sæmundsdóttir, húsfreyja Auðkúlu, ættmóðir Auðkúluættarinnar.

Guðmundur Arason, bóndi Auðkúlu, ættfaðir Auðkúluættarinnar.

Guðrún Guðmundsdóttir, húsfreyja Auðkúlu í Arnarfirði, og Holti í Önundarfirði.

Jóna Ásgeirsdóttir, húsfreyja Reykjarfirði í Arnarfirði.

Ættfræðisíða Systu 12 mars 2001

Tenglar:

Auðkúla í Arnarfirði

Smelltu til að skrifa í gestabókina

Ættfræðisíða Systu

Að byrja í ættfræði

Afi og amma

Auðkúluætt

Forfeðratöl

Nafnaskrá

Noregskonungar

Nýjungar

Spurnungatafla

Ættfræðikrækjur