Ţvörusleikir

Sá fjórđi, Ţvörusleikir
var fjarskalega mjór. 
Og ósköp varđ hann glađur, 
ţegar eldabuskan fór. 

Ţá ţaut hann eins og elding 
og ţvöruna greip, 
og hélt međ báđum höndum, 
ţví hún var stundum sleip. 

(Jólasveinavísa / Jóhannes úr Kötlum) 

Jólasíđa Systu    Jólasveinarnir

Stekkjastaur - Giljagaur - Stúfur - Ţvörusleikir - Pottaskefill - Askasleikir - Hurđaskellir - Skyrgámur - Bjúgnakrćkir - Gluggagćgir - Gáttaţefur - Ketkrókur - Kertasníkir

http://notendur.snerpa.is/systaoggaui/tvorusleikir.htm