Stekkjastaur

Stekkjastaur kom fyrstur, 
stinnur eins og tré. 
Hann laumađist í fjárhúsin 
og lék á bóndans fé. 

Hann vildi sjúga ćrnar, 
-ţá varđ ţeim ekki um sel, 
ţví greyiđ hafđi staurfćtur, 
-ţađ gekk nú ekki vel. 

(Jólasveinavísa / Jóhannes úr Kötlum) 

Jólasíđa Systu    Jólasveinarnir

Stekkjastaur - Giljagaur - Stúfur - Ţvörusleikir - Pottaskefill - Askasleikir - Hurđaskellir - Skyrgámur - Bjúgnakrćkir - Gluggagćgir - Gáttaţefur - Ketkrókur - Kertasníkir