Pottaskefill

Sá fimmti Pottaskefill
var skrítiđ kuldastrá. 
-Ţegar börnin fengu skófir 
hann barđi dyrnar á. 

Ţau ruku’upp, til ađ gá ađ 
hvort gestur vćri á ferđ. 
Ţá flýtti’ ann sér ađ pottinum 
og fékk sér góđan verđ. 

(Jólasveinavísa / Jóhannes úr Kötlum) 

Jólasíđa Systu    Jólasveinarnir

Stekkjastaur - Giljagaur - Stúfur - Ţvörusleikir - Pottaskefill - Askasleikir - Hurđaskellir - Skyrgámur - Bjúgnakrćkir - Gluggagćgir - Gáttaţefur - Ketkrókur - Kertasníkir