Askasleikir

Sá sjötti Askasleikir
var alveg dćmalaus.- 
Hann fram undan rúmunum 
rak sinn ljóta haus. 

Ţegar fólkiđ setti askana 
fyrir kött og hund, 
hann slunginn var ađ ná ţeim 
og sleikja á ýmsa lund.

(Jólasveinavísa / Jóhannes úr Kötlum) 

Jólasíđa Systu    Jólasveinarnir

Stekkjastaur - Giljagaur - Stúfur - Ţvörusleikir - Pottaskefill - Askasleikir - Hurđaskellir - Skyrgámur - Bjúgnakrćkir - Gluggagćgir - Gáttaţefur - Ketkrókur - Kertasníkir