Kertasníkir
Ţrettándi var Kertasníkir,
-ţá var tíđin köld,
ef ekki kom hann síđastur
á ađfangadagskvöld.
Hann elti litlu börnin,
sem brostu glöđ og fín,
og trítluđu um bćinn
međ tólgarkertin sín.
(Jólasveinavísa / Jóhannes úr Kötlum)
Stekkjastaur - Giljagaur - Stúfur - Ţvörusleikir - Pottaskefill - Askasleikir - Hurđaskellir - Skyrgámur - Bjúgnakrćkir - Gluggagćgir - Gáttaţefur - Ketkrókur - Kertasníkir