Ketkrókur
Ketkrókur, sá tólfti,
kunni á ýmsu lag.-
Hann ţrammađi í sveitina
á Ţorláksmessudag.
Hann krćkti sér í tutlu,
ţegar kostur var á.
En stundum reyndist stuttur
stauturinn hans ţá.
(Jólasveinavísa / Jóhannes úr Kötlum)
Stekkjastaur - Giljagaur - Stúfur - Ţvörusleikir - Pottaskefill - Askasleikir - Hurđaskellir - Skyrgámur - Bjúgnakrćkir - Gluggagćgir - Gáttaţefur - Ketkrókur - Kertasníkir