Gáttaţefur

Ellefti var Gáttaţefur 
-aldrei fékk sá kvef, 
og hafđi ţó svo hlálegt 
og heljarstórt nef. 

Hann ilm af laufabrauđi 
upp á heiđar fann, 
og léttur, eins og reykur, 
á lyktina rann. 

(Jólasveinavísa / Jóhannes úr Kötlum) 

Jólasíđa Systu    Jólasveinarnir

Stekkjastaur - Giljagaur - Stúfur - Ţvörusleikir - Pottaskefill - Askasleikir - Hurđaskellir - Skyrgámur - Bjúgnakrćkir - Gluggagćgir - Gáttaţefur - Ketkrókur - Kertasníkir