Stúfur
Stúfur hét sá ţriđji,
stubburinn sá.
Hann krćkti sér í pönnu,
ţegar kostur var á.
Hann hljóp međ hana í burtu
og hirti agnirnar,
sem brunnu stundum fastar
viđ barminn hér og ţar.
(Jólasveinavísa / Jóhannes úr Kötlum)
Stekkjastaur - Giljagaur - Stúfur - Ţvörusleikir - Pottaskefill - Askasleikir - Hurđaskellir - Skyrgámur - Bjúgnakrćkir - Gluggagćgir - Gáttaţefur - Ketkrókur - Kertasníkir