3. Desember
Smelltu á myndina til að sjá hana í stærri og betri útgáfu!
Í dag er sunnudagurinn 3 desember 2006, fyrsti dagur sunnudagur í Aðventu. Nú er kominn tími til að fara að skipuleggja jólaundirbúninginn ef þú ert ekki þegar búin að því. Mundu að best er að hafa tímann fyrir sér
Lag dagsins: Í Betlehem
Aukalag: Rúdolf með rauða trýnið
Spurning: Hvað borða snjókarlar í morgunmat?
Svar: Snjókornflögur!!
Í dag væri tilvalið að baka hnetusmjörskökur og hnetutoppa. Síðan væri skemmtilegt að föndra t.d. sælgætiskrans.
Jólasíða Systu Jóladagatalið Jóladagarnir