2. Desember

Smelltu  myndina til a sj hana  strri og betri tgfu!

Smelltu myndina til a sj hana strri og betri tgfu!

etta ri, 2006, ber annann desember upp laugardag. 

eir sem tla a baka slatta af smkkum, ttu a fara a huga a v. Gott er a skipuleggja tmann og baka t.d. eina tegund dag. dag vri tilvali a baka hlfmna.

Lag dagsins: g s mmmu kyssa jlasvein.

Hulduflksdansinn

a var siur gamla daga a haldinn var aftansngur jlanttina; sttu anga allir eir sem gtu v vi komi, en var vallt einhver eftir heima til ess a gta bjarins. Uru smalamenn oftast fyrir v, v a eir uru a gegna fjrgeymslu eins og endrarnr. Hfu eir sjaldan loki vi gegningar egar kirkjutmi kom og voru v eftir heima. einum b er svo fr sagt a essi siur var eins og annars staar, a flk fr allt til kirkju nema smalamaur; hann var einn heima. En egar flki kom heim fr kirkjunni var smalamaur horfinn; var hans leita, en hann fannst aldrei. Bndi r til sn annan smalamann. Lei n fram til nstu jla. Flki fr til kirkju eins og vant var, en smalamaur var eftir. En um morguninn var hann horfinn. Eins fr um hinn rija smala sem bndi tk, a hann hvarf. Fr n etta a berast t og vildu fir vera til a vistast til hans fyrir smala. Var bndi n orinn rkula vonar um a hann mundi f nokkurn v a voru komin sumarml og flestir bnir a vista sig. Einn dag kom maur nokkur rsklegur til bnda og spuri hann hvort hann vantai smalamann, sagist vilja f vist og hefi sr veri vsa til hans; sagi hann a sr vri lagin fjrgsla, v a vi a hefi hann veri hafur. Bndi tk fegins hendi boum hans, en sagi honum a vandhfi vri vistinni v rr smalar er hann hefi haft undanfarandi hefu farist jlanttina og enginn vita hva af eim hefi ori. Komumaur sagi a einhver r yru til a komast hj v egar ar a kmi. Tk n smalamaur vi starfa snum; kom hann sr vel vi alla v a hann var tull og kunni vel a verki snu. Liu n fram tmar og fram a jlum; fr flk allt til kirkju eftir vanda v a smalamaur sagist einn vilja gta bjar. egar flki var fari gjrir hann sr grf ofan glfi undir loftinu svo djpa a hann geti veri ar niri ; san refti hann yfir, en hafi smugu eina litla svo a hann gat s allt hva fram fr inni. Ekki var hann binn a liggja ar lengi ur tveir piltar vel bnir koma inn. eir skyggnast um alla krka, en egar eir voru bnir a leita lengi sgu eir sn milli a ar vri enginn maur heima. San fru eir t aftur, en egar ltil stund var liin komu eir inn aftur og bru milli sn burarstl; var honum maur einn gamall og grr af hrum. eir settu stlinn glfi innanvert. San kom inn fjldi flks; voru allir ar mjg fagurlega bnir og a llu hinir prmannlegustu. San voru sett fram bor og matur borinn; voru ll hld r silfri og a llu mjg vndu. Settust san allir a drlegri veislu. Hinn gamli maur hafi hefarsti meal eirra er til borsins stu. San voru bor upp tekin og maturinn borinn burtu og ll hldin. Var setst a drykkju og san var fari a dansa og gekk a langt fram ntt. Einn maur var ar unglegur; s var mjg skrautlega binn; hann var hrauum kjl. Smalamanni virtist hann vera sonur hins gamla manns v hann var virur nst honum. Einu sinni egar hinn raukldda mann bar a gryfjunni greip smalamaur hnf sem hann hafi hj sr og skar lafi af kjlnum og geymdi hj sr. egar lei undir dag fr flki a fara burtu. Tku hinir smu gamla manninn og bru hann burtu. Litlu sar kom flki heim; var bndi mjg glaur er hann s smalamann lifandi. Smalamaur sagi n allt eins og fari hafi og sndi kjllafi til sannindamerkis, en aldrei var ar san vart vi neitt ess konar og ttust menn vita a hulduflk etta mundi hafa bana smlunum vegna ess a a hefi eigi vilja lta vita hva a hefist a.

(jsagnasafn Jns rnasonar)

←← →→

Jlasa Systu    Jladagatali    Jladagarnir