Guðrún Einarsdóttir

Guðrún Einarsdóttir, húsfreyja Hvammi Barðastrandarhrepp, var fædd 5 júní 1835 á Litlanesi Múlahrepp, hún dó af barnsförum í Hvammi þann 22 október 1865.

Foreldrar hennar voru Einar Hákonarson og Sólveig Ólafsdóttir.

M: 17 október 1860; Guðmundur Jónsson, börn þeirra, öll fædd í Hvammi:

a) Páll, f. 25 ágúst 1861, d.14 nóvember 1936.

b) Guðmundur, f. 11 ágúst 1862, d. 10 ágúst 1915.

c) Sigurborg, f. 11 ágúst 1863, d. 4 mars 1864.

d) Einar, f. 3 september 1864, d. 3 júní 1941.

e) Sigurður, f. 14 október 1865, d. 13 október 1939.

 

Ættfræðisíða Systu, 9 maí 2001  Nafnaskrá