Kristín Pálína Sveinsdóttir

Kristín Pálína Sveinsdóttir, húsfreyja í Hergilsey, var fríđ sýnum, dugnađar kona, verkgefin og verkhög, trygglynd og góđgjörn, dökkhćrđ, dökkeyg, kvik á fćti og kjarkmikil. Hún ólst upp á Auđnum á Hjarđarnesi hjá Ingibjörgu Jónsdóttur og mun hafa komiđ til hennar ung. F. 25 janúar 1858 í Vesturbúđum Flatey, d. 23 nóvember 1937 í Hergilsey.

Foreldrar hennar voru Sveinn Einarsson og Kristbjörg Jónsdóttir.

M1: 27 júlí 1884; Guđmundur Jónsson, f. 1851-1852, d. 4 september 1888, synir ţeirra:

    a) Ingjaldur Guđmundsson, f. 11 september 1884, Sauđeyjum, d. 23 apríl 1911, Stykkishólmi.

    b) Jóhannes Guđmundsson, f. 26 mars 1886, Hergilsey, d. 5 apríl 1886.

M2: 16 september 1892; Jón Gísli Júlíus Árnason, f. 24 júlí 1870, börn ţeirra:

    c) Dagbjört Ingibjörg Jónsdóttir, f. 28 júní 1891.

    d) Andrés Jónsson, f. 6 nóvember 1892, Hergilsey, d. 7 nóvember 1892, Hergilsey.

    e) Ragnhildur Jónsdóttir, f. 3 desember 1895, Hergilsey, d. 1 janúar 1897.

    f) Ragnhildur Svanfríđur Jónsdóttir, f. 27 júní 1897, Hergilsey, d. 26 maí 1935, Hergilsey, fyrri kona Guđmundar Jóhanns Einarssonar

    g) Ingibjörg Jónsdóttir, f. 13 júní 1900, Hergilsey, d. 19 apríl 1967, Reykjavík 

    h) Andrés Sólberg Jónsson, f. 28 júní 1902, Hergilsey, d. 7 september 1971, Reykjavík.

Ćttfrćđisíđa Systu, 11 mars 2001

Heimasíđa Systu    Ćttfrćđisíđa Systu    Gestabók    Nafnaskrá    Afi og amma