Haraldr gillikristr Magnsson

Haraldr gillikristr Magnsson, fddur um 1103 Suureyjum, konungur Noregi fr 1130, drepinn 14 desember 1136. 

Foreldrar hans voru Magns berbeinn lafsson og rsk kona kunn a ru leiti. 

Hann deildi vldum me Magnsi brirsyni snum og hu eir hara barttu um vldin, sem lyktai me sigri Haraldar og rkti hann eftir a einn yfir Noregi mean hann lifi. Hann fll san fyrir hlfbrur snum Siguri. Haraldur konungur var jaraur Kristskirkju hinni fornu.

Haraldur gilli var maur lttltur, ktur, leikinn, ltilltur, r svo a hann spari ekki vi vini sna, rgur svo a hann lt ara ra me sr llu v er vildu. Slkt allt dr honum til vinslda og orlofs. Haraldur gilli var maur hr og grannvaxinn, hlslangur, heldur langleitur, svarteygur, dkkhr, skjtlegur og frlegur, hafi mjg bna rskan, stutt kli og lttklddur. Stirt var honum norrnt ml, kylfdi mjg til oranna og hfu margir menn a mjg a spotti.

K1: Ingirur Rgnvaldsdttir, brn eirra:

        a) Ingi krypplingur, Noregskonungur,

Barnsmir: ra Guttormsdttir,

        b) Sigurur munnur, Noregskonungur,

K2: Bjak (Beathach),

        c) Eysteinn II Noregskonungur,

        d) Haraldur Noregskonungur

        e) Brigur,

        f) Mara,

        g) Margrt, hana tti Jn Hallkelsson, hks,

Sonur hans:

        h) Magns af Noregi, konungur Noregi fr 1142, dinn u..b. 1145. Magns ht hinn fjri sonur Haralds konungs. Hann fstrai Kyrpinga-Ormur. Hann var og til konungs tekinn og hafi sinn hluta af landi, mti brrum snum Siguri,Inga og Eysteini. Magns var veill ftum og lifi litla hr og var sttdauur.

Haraldur var Tnsbergi er hann spuri andlt Sigurar konungs brur sns. tti hann egar stefnur vi vini sna og ru eir a af a eiga Haugaing ar bnum. v ingi var Haraldur til konungs tekinn yfir hlft land. Voru kallair a nauungareiar er hann hafi svari furleif sna af hendi sr. Tk Haraldur sr hir og geri lenda menn. Drst honum brtt li engum mun minna en Magnsi konungi. Fru menn milli eirra og st svo sj ntur. En fyrir v a Magns fkk li miklu minna s hann engan annan sinn kost en skipta rkinu vi Harald. Var svo skipt a hlft rki skyldi hvor eirra hafa vi annan, a er Sigurur konungur hafi haft, en skip og borbna og gersemar og allt lausaf a er Sigurur konungur hafi tt hafi Magns konungur, og undi hann verr snum hluta, og ru landi nokkura hr frii og hugu mjg sr hvorir.

Magns saga blinda og Haralds gilla

En er au tindi komu norur til rndheims a Haraldur konungur var af lfi tekinn var ar til konungs tekinn Sigurur sonur Haralds konungs og hurfu a v ri ttar birtingur og Ptur Saua-lfsson og eir brur Guttormur af Reini slfsson og ttar balli og fjldi annarra hfingja. Og snerist undir brur nlega allur lur og allra helst fyrir ess sakar a fair eirra var kallaur heilagur og var eim svo land svari a undir engan mann annan skyldi ganga mean nokkur eirra lifi sona Haralds konungs.

Saga Inga konungs og brra hans

ttfrisa Systu 29 desember 2000.

Nafnaskr

 

Tenglar:

MAGNSS SAGA BLINDA OG HARALDS GILLA