Haraldur kesja Eiríksson

Haraldur kesja Eiríksson, drepinn 1134.

Faðir hans var Eiríkur góði Sveinsson.

K: Ragnhildur, dóttur Magnúss konungs berfætts, synir þeirra:

    a) Magnús, 

    b) Ólafur, d. 1143 Tjuteå.

    c) Knútur, 

    d) Haraldur

    e) Björn

    f) Eiríkur

    g) Sigvaldi

    h) Sveinn

    i) Níels

    j) Benedikt,

    k) Mistivint,

Ættfræðisíða Systu

Nafnaskrá