Margrét Frithpoll Ingadóttir
Margrét Frithpoll Ingadóttir, drottning í Noregi og Danmörku, d. 4 nóvember 1130.
Foreldrar hennar voru Ingi Steinkelsson og Helena.
M1: 1101; Magnús berbeinn Ólafsson, börn þeirra:
a) Ragnhildur, átti Haraldur kesja.
b) Magnús rauði,
c) Þóra,
M2: u.þ.b. 1105; Níels Sveinsson, börn þeirra:
d) Magnús hinn sterki, f. 1106.
e) Ingi