Ólafur Magnússon

Ólafur Magnússon, fæddur 1099, varð konungur í Noregi 1103, dó 22 des 1115.

Ólafur konungur var maður hár og mjór, fríður sýnum, glaður og lítillátur, vinsæll.

Foreldrar hans voru Magnús berbeinn og Sigríður Saxadóttir.

Ólafur konungur tók sótt, þá er hann leiddi til bana, og er hann jarðaður að Kristskirkju í Niðarósi og var hann hið mesta harmaður. Síðan réðu þeir tveir konungar landi, Eysteinn og Sigurður, en áður höfðu þeir þrír bræður verið konungar tólf vetur. Ólafur konungur var sautján vetra er hann andaðist en það var ellefta Kalendas Januarii.

Ættfræðisíða Systu

Nafnaskrá