Guðrún Guðmundsdóttir

Guðrún Guðmundsdóttir, húsfreyja Auðkúlu og Hrafnseyri í Arnarfirði, og Holti í Önundarfirði, f. 17 júní 1793 á Auðkúlu í Arnarfirði, d. 7 mars 1862 á Álftamýri í Arnarfirði. 

Foreldrar hennar voru Guðbjörg Sæmundsdóttir og Guðmundur Arason.

Barnsfaðir: Daði Jónsson, sonur þeirra:

    a) Benoní Daðason, f. 14 mars 1817.

M1: Bjarni Bjarnason, eitt af börnum þeirra:

    b) Kristján Bjarnason,

M2: Jón Ásgeirsson, synir þeirra:

    c) Bjarni Jónsson, f. 14 ágúst 1829

    d) Ásgeir Jónsson, f. 18 ágúst 1830

    e) Guðbjartur Jónsson, f. 4 apríl 1832,

    f) Guðmundur Jónsson, f. 3 júní 1834

    g) Jón Jónsson, f. 15 apríl 1838

    h) Friðrik Jónsson, f. 9 september 1839.

Fósturdóttir hennar var Guðrún Guðmundsdóttir er seinna giftist Kristjáni Bjarnasyni syni hennar.

Ættfræðisíða Systu 11 mars 2001

Auðkúluætt

Nafnaskrá