Ásgeir Jónsson,
bóndi í Stapadal, Hrafnseyri og Álftamýri í Arnarfirði. Hann var fæddur
18 ágúst 1830 í Holti í Önundarfirði, en dó 12 október 1923 á Álftamýri.
Börn þeirra:
a)
Matthías, f. 17 sept. 1851,
b)
Jón, f. 1852,
c)
Guðmundur, f. 1853,
d)
Guðrún, f. 1854
e)
Jónína, f. 1855,
f)
Kristján Friðrik, f. 1857,
g)
Guðmundur Ásgeir, f. 1859,
h)
Gísli G, f. 16. maí 1862
i)
Guðmundur, f. 11 maí 1864,
j)
Bjarni, f. 5 maí 1867,
k)
Ásgeir, f. 11 okt 1868
l)
Jónína Guðrún Jóhanna, f. 11 ágúst 1871,