Ragnhildur Brynjólfsdóttir

Ragnhildur Brynjólfsdóttir, f. 18 febrúar 1844 í Bjarneyjum Breiðafirði, d. 18 júlí 1931 á Höfða Dýrafirði. Húsfreyja á Klúku í Bjarnarfirði og Höfða í Dýrafirði.

Hún var fósturdóttir Jóhannesar Eyjólfssonar hreppstjóra í Flatey og Salbjargar Þorgeirsdóttur. En foreldrar hennar voru Brynjólfur Brynjólfsson og Sigríður Árnadóttir.

M: 29 nóvember 1865; Sighvatur Grímsson, f. 23 desember 1840, Nýjabæ Skipaskaga Akranesi, d. 14 janúar 1930 á Höfða.

Börn þeirra:

    a) Sigríður Júlíanna, f. 25 júlí 1867,

    b) Gísli Konráð, f.19 september 1868, d. 21 ágúst 1869,

    c) Gísli, f. 16 apríl 1871, d. 1 júlí 1945,

    d) Njáll, f. 3 ágúst 1872,

    e) Jón Elías, f. 25 nóvember 1873, d. 8 nóvember 1912,

    f) Pétur, f. 6 nóvember 1875, d. 12 ágúst 1935 eða 1938,

    g) Guðrún, f. 8 janúar 1877, d. 8 nóvember 1887,

    h) Sturla, f. 2 október 1879, d. 29 ágúst 1882,

    i) Steinvör, f. 10 september 1880, d. 15 febrúar 1881,

    j) Sturlaug, f. 23 ágúst 1882, d. 26 nóvember 1887, 

    k) Kristján, f. 15 október 1884,

    l) Guðmundur, f. 15 febrúar 1887, d. 12 febrúar 1888.

Ættfræðisíða Systu 14 mars 2002

Nafnaskráin