Sighvatur Grímsson

Sighvatur Grímsson, fræðimaður og bóndi Höfða í Dýrafirði. Hann bjó á Klúku í Bjarnarfirði til ársins 1873 er hann ,um vorið, flyst með fjölskyldu sína að Höfða í Dýrafirði þar sem hann bjó æ síðan. F. 23 desember 1840, Nýjabæ Skipaskaga Akranesi, d. 14 janúar 1930 á Höfða.

Foreldrar hans voru Grímur Einarsson og Guðrún Sighvatsdóttir.

K: 29 nóvember 1865; Ragnhildur Brynjólfsdóttir, f. 18 febrúar 1844 í Bjarneyjum Breiðafirði, d. 18 júlí 1931 á Höfða Dýrafirði.

Börn þeirra:


    a) Sigríður Júlíanna, f. 25 júlí 1867,

    b) Gísli Konráð, f.19 september 1868, d. 21 ágúst 1869,

    c) Gísli, f. 16 apríl 1871, d. 1 júlí 1945,

    d) Njáll, f. 3 ágúst 1872,

    e) Jón Elías, f. 25 nóvember 1873, d. 8 nóvember 1912,

    f) Pétur, f. 6 nóvember 1875, d. 12 ágúst 1935 eða 1938,

    g) Guðrún, f. 8 janúar 1877, d. 8 nóvember 1887,

    h) Sturla, f. 2 október 1879, d. 29 ágúst 1882,

    i) Steinvör, f. 10 september 1880, d. 15 febrúar 1881,

    j) Sturlaug, f. 23 ágúst 1882, d. 26 nóvember 1887, 

    k) Kristján, f. 15 október 1884,

    l) Guðmundur, f. 15 febrúar 1887, d. 12 febrúar 1888.

Önnur börn hans:

    m) Margrét, f. 29 nóvember 1860, d. 8 apríl 1947,

    n) Anna María, f. 26 nóvember 1864,

    o) Margrét, f. 7 september 1876.

Ættfræðisíða Systu 17 febrúar 2002

Nafnaskrá