Jón Gísli Júlíus Árnason

Jón Gísli Júlíus Árnason, bóndi í Hergilsey, var fæddur í Hergilsey 24 júlí 1870, og dó þar 26 desember 1918.

Foreldrar hans voru Árni Gíslason og Ragnhildur Jónsdóttir.

K: 16 september 1892; Kristín Pálína Sveinsdóttir, börn þeirra:

  c) Dagbjört Ingibjörg Jónsdóttir, f. 28 júní 1891.

    d) Andrés Jónsson, f. 6 nóvember 1892, Hergilsey, d. 7 nóvember 1892, Hergilsey.

    e) Ragnhildur Jónsdóttir, f. 3 desember 1895, Hergilsey, d. 1 janúar 1897.

    f) Ragnhildur Svanfríður Jónsdóttir, f. 27 júní 1897, Hergilsey, d. 26 maí 1935, Hergilsey, fyrri kona Guðmundar Jóhanns Einarssonar

    g) Ingibjörg Jónsdóttir, f. 13 júní 1900, Hergilsey, d. 19 apríl 1967, Reykjavík 

    h) Andrés Sólberg Jónsson, f. 28 júní 1902, Hergilsey, d. 7 september 1971, Reykjavík.

Ættfræðisíða Systu, 10 maí 2001

  Nafnaskrá