Jóhanna Bjarnadóttir

Jóhanna Bjarnadóttir, húsfreyja í Stapadal, Hrafnseyri og Álftamýri í Arnarfirði, f. 2 júní 1828 á Bakka í Ketildölum, d. 30 desember 1905 á Álftamýri í Auðkúluhrepp.

Foreldrar hennar voru Bjarni Ásgeirsson og Helga Jónsdóttir.

M: 23 september 1852; Ásgeir Jónsson, f. 18 ágúst 1830 Holti, börn þeirra.

    a) Matthías Ásgeirsson, f. 17 september 1851 á Álftamýri, d. 2 febrúar 1934 á Baulhúsum Auðkúluhrepp.

    b) Jón Ásgeirsson, f. 1852, d. 1872.

    c) Guðmundur Ásgeirsson, f. 1853 í Stapadal, d. 6 ágúst 1859.

    d) Guðrún Ásgeirsdóttir, f. 1854, Stapadal, d. 5 febrúar 1861.

    e) Jónína Ásgeirsdóttir, f. 1855, Stapadal, d. 25 janúar 1861.

    f) Kristján Friðrik Ásgeirsson, f. um 1857, Stapadal, d. 28 september 1858.

    g) Guðmundur Ásgeir Ásgeirsson, f. 1859, Stapadal, d. 15 febrúar 1861.

    h) Gísli G Ásgeirsson, f. 16 maí 1862, Stapadal, d. 18 febrúar 1958, Reykjavík        

    i) Guðmundur Ásgeirsson, f. 11 júlí 1864, Stapadal, d. 16 mars 1922, Hafnarfirði       

    j) Bjarni Ásgeirsson, f. 5 maí 1867, Stapadal, d. 22 október 1935, Þingeyri           

    k) Ásgeir Ásgeirsson, f. 11 október 1868, Hrafnseyri, d. 7 nóvember 1923, Bíldudal

    l) Jónína Guðrún Jóhanna Ásgeirsdóttir, f. 11 ágúst 1871, Hrafnseyri, d. 4 maí 1875, Hrafnseyri, Arnarfirði         

    m) Jóna Ásgeirsdóttir, f. 1 apríl 1874, Hrafnseyri, d. 30 september 1938.

Ættfræðisíða Systu

Nafnaskrá