Sveinn Úlfsson

Sveinn Úlfsson konungur í Danmörku, var allra manna fríðastur sýnum. Manna var hann og mestur og sterkastur og hinn mesti íþróttamaður og snilldarmaður. Það var allra manna mál, þeirra er hann var kunnigur, að hann hefði alla hluti til þá er fríða góðan höfðingja. Fæddur um 1019, dáinn 29 apríl 1076. Hann tók konungdóm í Danmörku eftir Magnús Ólafsson. Stundum nefndur Sveinn Ástríðarson

Foreldrar hans vor Úlfur jarl Þorgilsson og Ástríður Sveinsdóttir

K1: Gunnhildur Sveinsdóttir, synir þeirra:

    a) Haraldur hein, d. 17 apríl 1080, hann var konungur eftir föður sinn í fjóra vetur, en er þó talin hafa orðið konungur 1074. Kona hans var Margrét Ásbjörnsdóttir.

    b) Knútur hinn ríki 

K2: (skildu um 1054) Gyða Önundardóttir,

K3: Ellisif Jaroslavna

Barnsmóðir: Þóra Jónsdóttir, barn þeirra:

    c) Ingiríður átti Ólaf Noregskonung

Börn hans:

    d) Ólafur var konungur í átta vetur eftir Knúti

    e) Eiríkur góði var konungur í átta vetur.

    f) Níels 

    g) Sveinn 

    h) Ragnhildur

    i) Sigríður

    j) Þorgils

    k) Sigurður

    l) Benedikt

    m) Björn

    n) Guttormur

    o) Eymundur

    p) Úlfur

    q) Helena (Gunnhildur) 

Ættfræðisíða Systu

Nafnaskrá