Knútur II ríki Sveinsson

Knútur II hinn ríki Sveinsson, konungur í Danmörku. Hann var konungur í Danmörku eftir Haraldi hein bróður sínum í sjö vetur eða frá 1080, f. 1021, drepinn 10 júlí 1086.

Foreldrar hans voru Sveinn Úlfsson og Gunnhildur Sveinsdóttir.

K: Adela af Flanderds, börn þeirra:

    a) Karl góði hertogi af Flanders, f. 1083.

    b) Sesselja,

Ættfræðisíða Systu

Nafnaskrá