Eiríkur góđi Sveinsson

Eiríkur góđi Sveinsson, Danakonungur.

Hann var konungur í átta vetur í Danmörku nćst á eftir Ólafi bróđur sínum. Varđ konungur 1095, dó 10 júlí 1103 í Cypern.

Foreldrar hans voru: Sveinn Úlfsson konungur í Danmörku.

K: Bóthildur Ţorgautsdóttir, d. 1103 í Jerusalem, börn ţeirra:

    a) Knútur lávarđur,

    b) Haraldur kesja,

    c) Eiríkur II hinn eftirminnanlegi konungur í Danmörk, kona hans var Málmfríđur.

    d) Ragnhildur

 

Ćttfrćđisíđa Systu 25 febrúar 2001

Nafnaskrá