Ástríður Sveinsdóttir

 
Ástríður (Margrét) Sveinsdóttir,f. um 967, d. 9 maí.

Foreldrar hennar voru
Sveinn tjúguskegg og
Sigríður stórláta
.

Heimildum ber ekki saman um hvort hún hefur gifst Ríkarði II hinum góða hertoga í Normandí eða Roðberti I hinum illa hertoga í Normandí.

M2: 1018; Úlfur jarl í Danmörku, Þorgilsson sprakaleggs sem fæddur var um 936. Systir Úlfs var Gyða kona Guðina jarls. Úlfur var fæddur um 967 í Hallandi í Svíþjóð, og drepinn 22 september1027.
Börn þeirra:
          a) Sveinn konungur í Danmörku
          b) Björn,
          c) Ásbjörn

 

Ættfræðisíða Systu, 24. febrúar 2001
Nafnaskrá