22. Desember

Smelltu á myndina til að sjá hana í stærri og betri útgáfu!

Smelltu á myndina til að sjá hana í stærri og betri útgáfu!

Í dag er föstudagurinn 22. desember 2006.

Í nótt kom Gáttaþefur til byggða. Hann er hvað frægastur fyrir sitt stóra nef sem hann gat notað til að finna matarlikt úr mikilli fjarlægð og þannig vitað hvert vænlegast væri að fara til að verða sér út um nýbakað brauð eða kökur og nýeldaðann mat. Næstu nótt mun Ketkrókur koma til byggða.

Lag dagsins er: Göngum við í kring um

←← →→

Jólasíða Systu    Jóladagatalið    Jóladagarnir