Tryggvi Ólafsson

Tryggvi Ólafsson undirkonungur í Vigen, d. 963.

Faðir hans var Ólafur Geirstaðaálfur Haraldsson

K: Ástríður Eiríksdóttir, börn þeirra:

    a) Ólafur,

    b) Ingibjörg

    c) Ástríður var gift Erlingi Skjálgssyn

Eftir fall Bjarnar kaupmanns tók Ólafur bróðir hans ríki yfir Vestfold og til fósturs Guðröð son Bjarnar. Tryggvi hét sonur Ólafs. Voru þeir Guðröður fóstbræður og nær jafnaldrar og báðir hinir efnilegstu og atgervimenn miklir. Tryggvi  var hverjum manni meiri og sterkari.

Ættfræðisíða Systu 2 mars 2001

Nafnaskrá