lafur Tryggvason

lafur Tryggvason, konungur Noregi fr v um 994, fddur 963, dinn 9 sept. 1000. Foreldrar hanns voru Tryggvi lafsson undirkonungur Vigen og strur Eirksdttir.

K1: Geira drottning, dttir Brislfs konungs Vindlandi. Systir hennar var Gunnhildur.

K2: Gya lafsdttir, drottning, systir lafs kvarans er konungur var rlandi Dyflinni. Hn var ung kona og fr er fundum hennar og lafs Tryggvasonar bara saman.

        a) Tryggvi,

K3: Gurn Jrnskeggjadttir, hn geri tilraun til a mira hann brkaupsnttina en mistkst og fr aftur til sns heima.

K4: 998; yri Haraldsdttir, foreldrar hennar voru Gurur lafsdttir og Haraldur Bltnn Gormsson sonur eirra:

        b) Haraldur f. 999,

K5: Gya,

strur ht kona s er tt hafi Tryggvi konungur lafsson. Hn var dttir Eirks bjaskalla er bj Oprustum, rks manns. En eftir fall Tryggva fli strur brott og fr launungu me lausaf a er hn mtti me sr hafa. Henni fylgdi fsturfair hennar s er rlfur lsarskegg ht. Hann skildist aldrei vi hana en arir trnaarmenn hennar fru njsn, hva spurist af vinum hennar ea hvar eir fru. strur gekk me barni Tryggva konungs. Hn lt flytja sig t vatn eitt og leyndist ar hlma nokkurum og fir menn me henni. ar fddi hn barn. a var sveinn. En er hann var vatni ausinn var hann kallaur lafur eftir furfur snum.

ar leyndist hn um sumari en er ntt myrkti og dag tk a skemma en veur a klna byrjai strur fer sna og rlfur me henni og ftt manna, fru a eina me byggum er au leyndust um ntur og fundu enga menn. au komu fram einn dag a kveldi til Eirks Oprustum, fur strar. au fru leynilega. Sendi strur menn til bjarins a segja Eirki en hann lt fylgja eim eina skemmu og setja eim bor vi hinum bestum fngum.

En er au strur hfu ar dvalist litla hr fr brott fruneyti hennar en hn var eftir og tvr jnustukonur me henni og sonur hennar lafur, rlfur lsarskegg og orgsl sonur hans, sex vetra gamall. au voru ar um veturinn.

(LAFS SAGA TRYGGVASONAR)

er lafur konungur Tryggvason hafi veri tvo vetur konungur a Noregi var me honum saxneskur prestur, s er nefndur er angbrandur. Hann var ofstopamaur mikill og vgamaur en klerkur gur og maur vaskur. En fyrir sakir spektar hans vildi konungur eigi hann me sr hafa og fkk honum sendifer a hann skyldi fara til slands og kristna landi.

Var honum kaupskip fengi og er fr hans fer a a segja a hann kom til slands Austfjru lftafjr hinn syra og var eftir um veturinn me Halli Su. angbrandur boai kristni slandi og af hans orum lt Hallur skrast og hjn hans ll og margir arir hfingjar en miklu fleiri voru hinir er mti mltu. orvaldur veili og Veturlii skld ortu n um angbrand en hann drap ba. angbrandur dvaldist tvo vetur slandi og var riggja manna bani ur hann fr brott.

(LAFS SAGA TRYGGVASONAR)

lafur konungur var allra manna glaastur og leikinn mjg, blur og ltilltur, kafamaur mikill um alla hluti, strgjfull, sundurgerarmaur mikill, fyrir llum mnnum um frknleik orustum, allra manna grimmastur er hann var reiur og kvaldi vini sna mjg.

ttfrisa Systu

Nafnaskr

 

Tenglar:

LAFS SAGA TRYGGVASONAR