Ingibjörg Eyjólfsdóttir

Ingibjörg Eyjólfsdóttir, Húsmóðir í Haga. Síðast getið 1483. 

Hún var dóttir Eyjólfs mókolls Magnússonar og Helgu Þórðardóttur. 

M: 7. febrúar 1460, Gísli Filippusson, börn þeirra:

a) Eyjólfur "mókollur" Gíslason f. um 1462,

b) Dýrfinna Gísladóttir f. um 1463,

c) Erlingur Gíslason f. (1470),

d) Helgi Gíslason f. (1470),

e) Þórdís Gísladóttir f. (1470),

f) Snæbjörn Gíslason f. (1470),

g) Jón Gíslason f. (1475),

h) Guðrún Gísladóttir f. (1475)

 

Ætt hennar:

1. grein

1 Ingibjörg Eyjólfsdóttir, f. um 1435, á lífi 1483. Húsmóðir í Haga.

2 Eyjólfur "mókollur" Magnússon, f. um 1410. - Helga Þórðardóttir (sjá 2. grein)

3 Ásdís Þorsteinsdóttir, f. um 1370. Húsmóðir í Haukadal í Dýrafirði, síðar í Borgarfirði., s.k.Eyjólfs - Magnús, f. um 1370, d. um 1434. bóndi í Borgarfirði

4 Þorsteinn Halldórsson, f. um 1340. Bóndi á Brjánslæk á Barðaströnd, átti Brjánslæk á Barðarströnd og Lækjareignir allar.

 

2. grein

2 Helga Þórðardóttir, f. um 1400 Saurbæ á Rauðasandi.. húsfreyja í Haga.

3 Þórður Svartsson, f. um 1360. bóndi á Bæ í Rauðasandi V-Barðarstrandasýslu.

4 Svartur Loftsson, f. (1330). bóndi á Bæ á Rauðasandi

Ættfræðisíða Systu 3 febrúar 2001

Nafnaskrá